Á Nikkel 1 hring.bíllinn var gerður upp í vetur,soðinn upp,gert við leka oliupönnu, lekann bensintank og kíkt á legur og skipt um tímareim,bíllinn tekinn sundur og allt málað og spitt sjænað.sennilega bjargað lífi þessa bíls sem margir góðir ökumenn og fyrrum meistarar hafa ekið og kóað í.
Athugasemdir
Á Nikkel 1 hring.bíllinn var gerður upp í vetur,soðinn upp,gert við leka oliupönnu, lekann bensintank og kíkt á legur og skipt um tímareim,bíllinn tekinn sundur og allt málað og spitt sjænað.sennilega bjargað lífi þessa bíls sem margir góðir ökumenn og fyrrum meistarar hafa ekið og kóað í.
Gunnar Freyr Hafsteinsson, 11.6.2007 kl. 22:42
Já, gaman að sjá bílinn svona snyrtilegan og fínan. Ekki skemma Mótormyndarlímmiðarnir fyrir...
Mótormynd, 13.6.2007 kl. 23:15