Daníel og Ísak ætla aftur út

leid1_1_img_0941_smallDaníel Sigurðsson og Ísak Guðjónsson hafa sett stefnuna á næstu umferð bresku meistarakeppninnar í ralli sem fram fer í Skotlandi 24. mars nk. Frá þessu er sagt á nýrri bloggsíðu Hipporace liðsins.
Þeir félagar kepptu í síðustu umferð keppninnar, Sunseeker rally, í lok febrúar og luku keppni í 31. sæti sem verður að teljast ásættanlegur árangur. Gengi þeirra félaga var þó nokkuð brösótt í því móti og því verður að teljast raunhæft að ljúka keppni mun hærra á töflunni með stöðugum akstri í næstu keppni.

Heimasíða keppninnar er HÉR.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband