24.3.2007 | 11:43
Viftureim varð víkingunum að falli
Daníel og Ísak féllu úr leik á 6. sérleið Border Counties rallsins í Skotlandi í dag. Þeir voru í 19. sæti þegar þeir féllu úr keppni. Viftureim gaf sig í Lancernum á 6. sérleið, þeir kláruðu leiðina en hættu svo keppni.
Steve Perez og Claire Mole sigruðu í rallinu á Ford Focus WRC. Philip og Simon Morrow sigruðu í N4 flokknum á Lancer Evo 9.
1. sérl. Ogre Hill: 7:48,2 mín. 22. besti tími leiðar. 22. sæti í heild. 15. sæti í N4.
2. sérl. Redesdale 1: 4:10,4 mín. 17. besti tími leiðar. 21. sæti í heild. 13. sæti í N4.
3. sérl. Simonside: 11:52,9 mín. 24. besti tími leiðar. 22. sæti í heild. 15. sæti í N4.
4. sérl. Redesdale 2: 4:12,4 mín (+10 sek refs.). 24. besti tími leiðar. 22. sæti í heild. 15. sæti N4.
5. sérl. Pennine Way: 8:14,8 mín. 21. besti tími leiðar. 22. sæti í heild. 15. sæti í N4.
6. sérl. Bellingburn: 9:17,0 mín. 24. besti tími leiðar. 19. sæti í heild. 13. sæti í N4.
Dottnir úr leik fyrir 7. sérleið. Farin viftureim
Athugasemdir
Þeir eru búnir með leið 3.24 sæti,tími 11:52.9mín
Þeir eru að gera góða hluti
Kv.Dóri jóns
Halldór Gunnar Jónsson (IP-tala skráð) 24.3.2007 kl. 13:24
Þeir eru í 22 sæti yfir heildina á tímanum 23:51.5 mín
Halldór Gunnar Jónsson (IP-tala skráð) 24.3.2007 kl. 13:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.