19.7.2007 | 00:18
Tímamaster fyrir Skagafjörð
Gefinn hefur verið út tímamaster vegna Shellsport Skagafjarðarrallsins á laugardag. Fyrsti bíll fer inn á Mælifellsdal kl. 10:00 og verður leiðin ekin tvisvar í hvora átt. Áhorfendasérleiðin á Nöfum verður ekin í tvígang, kl. 15:30 og 15:55.
Skrár tengdar þessari bloggfærslu:
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.