21.7.2007 | 23:43
Spenna hlaupin í toppinn
Sigurður Bragi og Ísak á fullri ferð niður Mælifellsdal
Spenna er hlaupin í Íslandsmótið í rallakstri en Sigurður Bragi og Ísak á Lancer Evo 7 sigruðu Shellsport Skagafjarðarrallið í dag. Þeir taka um leið forystu í Íslandsmótinu með 26 stig en Daníel og Ásta hafa 25 stig. Þau féllu úr leik í dag en eftir yfirburðaakstur á Mælifellsdal bilaði Lancerinn fyrir síðustu sérleiðina. Jón Bjarni og Borgar urðu í 2. sæti og Óskar og Valtýr þriðju. Nánari úrslit hafa ekki borist en koma vonandi síðar með myndum.
[UPPFÆRT: Byrjaður að henda inn myndum hér]
Sigurður og Ísak sigruðu í Skagafirði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.