Allir með í Rally Reykjavík

Nú styttist í alþjóðlega rallið Pirelli Rally Reykjavík sem fram fer 16.-18. ágúst. Fyrri skráningarfrestur rennur út þann 3. ágúst nk. Breski herinn hefur ekki staðfest komu sína og þess vegna er um að gera að hvetja sem flesta til að renna rallýfákunum út úr bílskúrunum og taka þátt í þessari stærstu og bestu skemmtun sem akstursíþróttamenn halda á árinu.
Nánari upplýsingar á http://www.rallyreykjavik.net/

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband