3. leggur: Siggi Bragi og Ísak á toppnum

Að loknum þriðja legg Alþjóðarallsins eru Sigurður Bragi og Ísak enn í forystu. Þeir hafa 48 sekúndna forskot á Jón Bjarna og Borgar. Rétt á eftir þeim koma Daníel og Ásta. Þau voru komin upp í 2. sæti en fengu á sig tímavíti og féllu niður í þriðja. Þessir þrír bílar eru með töluvert forskot á næstu menn en það eru Eyjólfur og Halldór sem hafa ekið grimmt í dag. Þeir eru komnir upp í 4. sæti og hafa unnið sig upp um sextán sæti í dag.
Hilmar og Vignir hafa örugga forystu í jeppaflokknum og Pétur og Heimir eru langfyrstir í Max1 og 2000 flokki.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband