Systkinin sigruðu og tryggðu sér titilinn



Einni skemmtilegustu rallkeppni síðustu ára lauk á laugardag með sigri Daníels og Ástu. Þar með tryggðu þau sér Íslandsmeistaratitilinn. Jón Bjarni og Borgar urðu í 2. sæti og Fylkir og Elvar náðu sínum besta árangri hingað til, í 3. sæti, eftir afföll annarra keppenda.
Pétur og Heimir tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn í Max1 og 2000 flokki og Hilmar og Vignir léku sama leik í jeppaflokki.

Myndir og nánari úrslit væntanleg.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband