30.9.2007 | 00:15
Nýir sigurvegarar
Óskar Sólmundsson og Valtýr Kristjánsson sigruðu í 1000 vatna rallinu, lokaumferð Íslandsmótsins í rallakstri sem fram fór á Kleifarvatni og Djúpavatni i dag. Þetta er fyrsti sigur þeirra félaga í Íslandsmótinu. Myndir og úrslit eru væntanleg hér á síðunni um leið og þau berast. |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.