Rásröðin í Alþjóðarallinu

Rally Reykjavik

28. alþjóðarallið hefst við Perluna kl. 17:00 í dag. Í dag verða eknar fjórar sérleiðir, um Djúpavatn, Kleifarvatn og Gufunes. 26 áhafnir eru skráðar til leiks. Sex konur taka þátt í rallinu og er mér það til efs að þær hafi nokkurn tíman verið fleiri í rallkeppni á Íslandi. Aðeins ein erlend áhöfn tekur þátt í rallinu en það eru hjónin Ian og Frances Sykes en þau hafa keppt hér á hverju ári síðan árið 2001.

1 (#1) Daníel Sigurðsson/Ásta Sigurðardóttir - MMC Lancer Evo 6 (N)
2 (#3) Sigurður B. Guðmundsson/Ísak Guðjónsson - MMC Lancer Evo 7 (N)
3 (#2) Jón Bjarni Hrólfsson/Borgar Ólafsson - Subaru Impreza (N)
4 (#19) Óskar Sólmundsson/Valtýr Kristjánsson - Subaru Impreza (N)
5 (#6) Jóhannes V. Gunnarsson/Linda Karlsdóttir - MMC Lancer Evo 5 (N)
6 (#7) Eyjólfur D. Jóhannsson/Halldór G. Jónsson - Subaru Impreza (N)
7 (#20) Valdimar J. Sveinsson/Ingi Mar Jónsson - Subaru Impreza (N)
8 (#5) Sigurður Gunnarsson/Elsa Sigurðardóttir - Toyota Celica GT4 (N)
9 (#13) Fylkir A. Jónsson/Elvar Jónsson - Subaru Impreza (N)
10 (#10) Þórður Bragason/Magnús Þórðarson - Toyota Corolla (Max1)
11 (#9) Pétur S. Pétursson/Heimir S. Jónsson - Toyota Corolla (Max1)
12 (#33) Sæmundur Sæmundsson/Kristján Sæmundsson - Honda Civic (Max1)
13 (#31) Ólafur Baldursson/Sigurður Guðjónsson - Toyota Celica GT4 (N)
14 (#32) Sigurður Jónsson/Þröstur Ármannsson - Ford Escort (N)
15 (#21) Rafn Arnar Guðjónsson/Guðjón Rafnsson - Peugeot 306 (2000)
16 (#24) Sigmundur Guðnason/Jón A. Sigmundsson - Toyota Corolla (Max1)
17 (#27) Henning Ólafsson/Rúnar Eiríksson - Toyota Corolla (Max1)
18 (#30) Gunnar Hafsteinsson/Jóhann Hafsteinsson - Suzuki Swift (Max1)
19 (#35) Sigurður Rúnarsson/Arena Steinarsd. - Toyota Corolla (Max1)
20 (#36) Björn Guðmundsson/Þórey Erlendsd. - Toyota Corolla (Max1)
21 (#26) Örn Dali Ingólfsson/Óskar Jón Hreinsson - Trabant 601 (Max1)
               Jeppaflokkurinn ræsir 4 mínútum síðar

22 (#12) Hilmar B. Þráinsson/Vignir Vignisson - Grand Cherokee (J12)
23 (#14) Guðmundur O. Mckinstry/Hörður D. Mckinstry - Tomcat (J12)
24 (#11) Þorsteinn S. Mckinstry/Þórður A. Mckinstry - Tomcat (J12)
25 (#34) Ian Sykes/Frances Sykes - Land Rover (J12)
26 (#16) Guðmundur Sigurðsson/Ingimar Loftsson - MMC Pajero (J12)

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband